Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umbreytingarkerfi
ENSKA
transitional system
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Frá og með árinu 2013 skulu allar úthlutanir án endurgjalds skv. 10. gr. a í tilskipun 2003/87/EB fara fram í samræmi við þessar reglur. Nota skal stuðlana í VI. viðauka til að hrinda umbreytingarkerfinu, sem kveðið er á um í 11. mgr. 10. gr. a í tilskipun 2003/87/EB, í framkvæmd en samkvæmt því skal draga úr úthlutun losunarheimilda án endurgjalds úr 80% af fjöldanum sem samsvarar þeim losunarheimildum sem skal úthluta 2013 í 30% af þessum fjölda 2020, með það í huga að úthlutanir án endurgjalds verði engar árið 2027.

[en] From 2013 onwards, all free allocations pursuant to Article 10a of Directive 2003/87/EC should be done in accordance with these rules. To give effect to the transitional system provided for by Article 10a(11) of Directive 2003/87/EC, according to which the free allocation of emission allowances should decrease from 80 % of the amount that corresponded to the allowances to be allocated in 2013 to 30 % of this amount in 2020 with a view to reaching no free allocation in 2027, the factors set out in Annex VI apply.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2011/278/ESB frá 27. apríl 2011 um umbreytingarreglur á vettvangi Sambandsins um samræmda úthlutun losunarheimilda án endurgjalds skv. 10. gr. a í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Decision 2011/278/EU of 27 April 2011 determining transitional Union-wide rules for harmonised free allocation of emission allowances pursuant to Article 10a of Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011D0278
Athugasemd
Áður þýtt sem ,bráðabirgðakerfi´ en breytt 2011 í samráði við lögfræðinga á viðskiptasviði utn.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira