Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- varðveittar persónuupplýsingar
- ENSKA
- retained personal data
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Tiltekin ákvæði persónuverndarlaganna, einkum 27.30. gr. sem varða einstaklingsbundin réttindi, gilda eingöngu um tiltekinn flokk persónuupplýsinga, nánar tiltekið varðveittar persónuupplýsingar. Þær eru skilgreindar skv. 7. mgr. 2. gr. persónuverndarlaganna sem persónuupplýsingar aðrar en þær sem eru annaðhvort: samkvæmt fyrirmælum ríkisstjórnarinnar taldar líklegar til að skaða almannahagsmuni eða aðra hagsmuni ef veitt er vitneskja um tilvist eða fjarveru þeirra eða ii. merktar til eyðingar innan tímabils sem er ekki lengra en eitt ár samkvæmt fyrirmælum ríkisstjórnarinnar.
- [en] Certain provisions of the APPI, notably Articles 27 to 30 relating to individual rights, apply only to a specific category of personal data, namely "retained personal data". Those are defined under Article 2(7) of the APPI as personal data other than those which are either (i) "prescribed by cabinet order as likely to harm the public or other interests if their presence or absence is made known"; or (ii) "set to be deleted within a period of no longer than one year that is prescribed by cabinet order".
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/419 frá 23. janúar 2019 samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679, um fullnægjandi vernd persónuupplýsinga í Japan samkvæmt lögum um vernd persónuupplýsinga
- [en] Commission Implementing Decision (EU) 2019/419 of 23 January 2019 pursuant to Regulation (EU) 2016/679 of the European Parliament and of the Council on the adequate protection of personal data by Japan under the Act on the Protection of Personal Information
- Skjal nr.
- 32019D0419
- Aðalorð
- persónuupplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
