Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- styrktarleisi
- ENSKA
- strengthening lacing
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Styrktarleisi:
Styrktarleisi eru raðir möskva sem leistar eru saman til að styrkja netið. - [en] Strengthening lacing:
A strengthening lacing is made of rows of meshes which may be laced together in order to strengthen the netting. - Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 3440/84 frá 6. desember 1984 um festingu búnaðar á vörpur, dragnætur og sambærileg net
- [en] Commission Regulation (EEC) No 3440/84 of 6 December 1984 on the attachment of devices to trawls, Danish seines and similar nets
- Skjal nr.
- 31984R3440
- Athugasemd
-
Sbr. ,leisi/leisning´ (e. lacing)
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.