Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skelfiskseitur sem veldur minnisleysi
ENSKA
amnesic shellfish poison
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] AÐFERÐ TIL AÐ GREINA SKELFISKSEITUR SEM VELDUR MINNISLEYSI

Í samlokum skal ákvarða innihald skelfiskseiturs sem veldur minnisleysi (ASP) í öllu dýrinu eða einhverjum ætum hluta þess með því að nota háþrýstivökvaskiljun með greiningu þar sem notast er við útfjólublátt ljós (HPLC/UV) eða einhverja aðra alþjóðlega viðurkennda aðferð.

[en] AMNESIC SHELLFISH POISON DETECTION METHOD

The amnesic shellfish poisoning (ASP) toxins content of the entire body or any part edible separately of bivalve molluscs shall be determined using the high-performance liquid chromatography with ultraviolet detection (HPLC/UV) method or any other internationally recognised validated method.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/627 frá 15. mars 2019 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu, sem eru ætlaðar til manneldis, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2074/2005 að því er varðar opinbert eftirlit


[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/627 of 15 March 2019 laying down uniform practical arrangements for the performance of official controls on products of animal origin intended for human consumption in accordance with Regulation (EU) 2017/625 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulation (EC) No 2074/2005 as regards official controls


Skjal nr.
32019R0627
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
amnesic shellfish poisoning toxin
ASP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira