Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bráðabirgðagerð
ENSKA
interlocutory procedure
DANSKA
hasteprocedure
SÆNSKA
interimistiskt förfarande
FRANSKA
procédure de référé
ÞÝSKA
einstweilige Verfügung
Samheiti
[en] interlocutory proceedings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... til að gera, við fyrsta tækifæri og með bráðabirgðagerð, tímabundnar ráðstafanir í því skyni að uppræta meint brot eða koma í veg fyrir að viðkomandi hagsmunir skaðist frekar, þ.m.t. ráðstafanir til að fresta eða sjá til þess að samningsferlinu sé frestað eða framkvæmd ákvörðunar sem tekin er af samningsyfirvaldi/stofnun, og að fella úr gildi allar ólögmætar ákvarðanir eða sjá til þess að þær verði felldar úr gildi, m.a. með því að fella allar tæknilegar, efnahagslegar eða fjárhagslegar kröfur, sem leiða til mismununar, brott úr útboði, útboðsgögnum eða öðrum skjölum sem hafa með útboð og gerð samnings að gera, eða ...

[en] ... to take, at the earliest opportunity and by way of interlocutory procedures, interim measures with the aim of correcting the alleged infringement or preventing further injury to the interests concerned, including measures to suspend or to ensure the suspension of the procedure for the award of a contract or the implementation of any decision taken by the contracting authority/entity, and to set aside or ensure the setting aside of decisions taken unlawfully, including the removal of discriminatory technical, economic or financial specifications in the invitation to tender, the contract documents or in any other document relating to the contract award procedure in question; or

Skilgreining
aðgerð sýslumanns til að tryggja efndir á skyldu, sem ekki er enn unnt að fylgja eftir með aðför, með því að halda óbreyttu ástandi gerðarþola þar til unnt verður að leysa úr ágreiningnum fyrir dómi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/81/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu reglna um útboð og gerð samningsyfirvalda eða samningsstofnana á tilteknum verksamningum, vörusamningum og þjónustusamningum á sviði varnar- og öryggismála og um breytingu á tilskipunum 2004/17/EB og 2004/18/EB

[en] Directive 2009/81/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of procedures for the award of certain works contracts, supply contracts and service contracts by contracting authorities or entities in the fields of defence and security, and amending Directives 2004/17/EC and 2004/18/EC

Skjal nr.
32009L0081
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira