Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
seðlabankakerfi Evrópu
ENSKA
European System of Central Banks
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Helsta markmið seðlabankakerfis Evrópu skal vera að halda verðlagi stöðugu. Með fyrirvara um markmiðið um stöðugt verðlag skal seðlabankakerfi Evrópu styðja við almennar efnahagsstefnur í Sambandinu til að stuðla að þeim markmiðum Sambandsins sem mælt er fyrir um í 3. gr. sáttmálans um Evrópusambandið. Seðlabankakerfi Evrópu skal fylgja meginreglunni um opið markaðshagkerfi með frjálsri samkeppni sem stuðlar að skilvirkri ráðstöfun fjármagns og meginreglunum í 119. gr.


[en] The primary objective of the European System of Central Banks (hereinafter referred to as the ESCB) shall be to maintain price stability. Without prejudice to the objective of price stability, the ESCB shall support the general economic policies in the Union with a view to contributing to the achievement of the objectives of the Union as laid down in Article 3 of the Treaty on European Union. The ESCB shall act in accordance with the principle of an open market economy with free competition, favouring an efficient allocation of resources, and in compliance with the principles set out in Article 119.


Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um Evrópusambandið (TEU)
Athugasemd
Í ritum Seðlabanka Íslands er ýmist talað um seðlabankakerfi Evrópu eða evrópska seðlabankakerfið. Í textum þýðingamiðstöðvar er fyrrnefnda þýðingin ávallt notuð. Athugasemd færð inn 2013.

Aðalorð
seðlabankakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
ESCB

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira