Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árshlutahagnaður
ENSKA
interim profits
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er varðar b-lið, er aðildarríkjum því aðeins heimilt að telja árshlutahagnað með áður en formleg ákvörðun hefur verið tekin ef þessi hagnaður hefur verið staðfestur af endurskoðendum reikninganna og ef lögbærum yfirvöldum hefur verið gefin fullnægjandi staðfesting, að þeirra mati, á því að fjárhæðin hafi verið metin í samræmi við meginreglur þær sem settar eru í tilskipun 86/635/EBE og sé tilgreind að teknu tilliti til fyrirsjáanlegrar gjaldfærslu eða arðs.

[en] For the purposes of point (b), the Member States may permit inclusion of interim profits before a formal decision has been taken only if these profits have been verified by persons responsible for the auditing of the accounts and if it is proved to the satisfaction of the competent authorities that the amount thereof has been evaluated in accordance with the principles set out in Directive 86/635/EEC and is net of any foreseeable charge or dividend.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-A
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,bráðabirgðahagnaður´ en breytt 2014.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.