Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagarauðlindir
ENSKA
aquatic resources
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Fyrir sjávarútvegsgeirann er afar brýnt að ná sjálfbæru jafnvægi milli lagarauðlinda og nýtingar þeirra, með tilhlýðilegu tilliti til umhverfisáhrifa. Því skal samþykkja viðeigandi ráðstafanir, ekki einungis til að vernda fæðukeðjuna, heldur einnig vegna lagareldis- og vinnsluiðnaðarins.

[en] It is vital for the fisheries sector that a sustainable balance be achieved between aquatic resources and their exploitation, having due regard to environmental impact. Appropriate measures should therefore be adopted not only in order to safeguard the food chain but also for aquaculture and the processing industry.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1198/2006 frá 27. júlí 2006 um Sjávarútvegssjóð Evrópu

[en] Council Regulation (EC) No 1198/2006 of 27 July 2006 on the European Fisheries Fund

Skjal nr.
32006R1198
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira