Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fiskveiðisókn
- ENSKA
- fishing effort
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Mæla skal fyrir um ákvæði til að aðlaga fiskveiðisókn í tengslum við samþykkt aðildarríkja eða framkvæmdastjórnarinnar á neyðarráðstöfunum eins og kveðið er á um í 7. og 8. gr. reglugerðar (EB) nr. 2371/2002.
- [en] Provisions should be laid down for adjusting fishing effort in connection with the adoption of emergency measures by the Member States or the Commission as provided for in Articles 7 and 8 of Regulation (EC) No 2371/2002.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1198/2006 frá 27. júlí 2006 um Sjávarútvegssjóð Evrópu
- [en] Council Regulation (EC) No 1198/2006 of 27 July 2006 on the European Fisheries Fund
- Skjal nr.
- 32006R1198
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- sókn
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.