Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bráð eiturhrif við innöndun
ENSKA
acute inhalational toxicity
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Rannsóknir á bráðum eiturhrifum við innöndun, húðertingu, og, ef nauðsyn krefur, ertingu í slímhúð ásamt ofnæmi sem efnið kann að valda, skulu gerðar með viðeigandi prófunum til að meta áhættu sem kann að vera samfara meðhöndlun aukefnisins.
[en] Studies on acute inhalational toxicity, skin and, where necessary, mucous membranes irritancy and also allergenic potential must be performed by appropriate tests for the assessment of possible risks associated with the handling of the additive.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 64, 7.3.1987, 26
Skjal nr.
31987L0153
Aðalorð
eiturhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð