Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfbær nýting fiskiauðlinda innan sameiginlegu sjávarútvegsstefnunnar
ENSKA
sustainable exploitation of fisheries resources under the Common Fisheries Policy
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Setja verður reglur um þróun fiskiskipaflota Bandalagsins, einkum samkvæmt ákvörðunum sem ráðið og framkvæmdastjórnin skulu taka með skírskotun til II. kafla reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2371/2002 frá 20. desember 2002 um verndun og sjálfbæra nýtingu fiskiauðlinda innan sameiginlegu sjávarútvegsstefnunnar (4).

[en] The development of the Community fishing fleet must be regulated in particular according to decisions that the Council and the Commission are called upon to take by virtue of Chapter II of Council Regulation (EC) No 2371/2002 of 20 December 2002 on the conservation and sustainable exploitation of fisheries resources under the Common Fisheries Policy (4).

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1198/2006 frá 27. júlí 2006 um Sjávarútvegssjóð Evrópu

[en] Council Regulation (EC) No 1198/2006 of 27 July 2006 on the European Fisheries Fund

Skjal nr.
32006R1198
Aðalorð
nýting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira