Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veiðar með botnveiðarfærum
ENSKA
fishing activities with bottom gears
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Í áætlun á umtalsverðum, skaðlegum áhrifum á viðkvæm vistkerfi sjávar, sem gerð er innan ramma matsins sem um getur í 2. mgr., skal, eins og við á, taka tillit til mismunandi skilyrða sem eru fyrir hendi á svæðum þar sem veiðar með botnveiðarfærum eru almennt stundaðar og á svæðum þar sem slíkar veiðar hafa ekki verið stundaðar eða hafa aðeins átt sér stað stöku sinnum.


[en] The evaluation of the risk of significant adverse impacts on vulnerable marine ecosystems carried out under the assessment referred to in paragraph 2 shall take into account, as appropriate, differing conditions prevailing in areas where fishing activities with bottom gears are well established and in areas where fishing such activities have not taken place or only occur occasionally.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 734/2008 frá 15. júlí 2008 um að vernda viðkvæm vistkerfi sjávar á úthöfunum fyrir skaðlegum áhrifum botnveiðarfæra

[en] Council Regulation (EC) No 734/2008 of 15 July 2008 on the protection of vulnerable marine ecosystems in the high seas from the adverse impacts of bottom fishing gears

Skjal nr.
32008R0734
Aðalorð
veiðar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira