Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veiðieftirlitsmaður um borð
ENSKA
on-board observer
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Framkvæmd tilmæla allsherjarþingsins útheimtir einnig viðeigandi ráðstafanir vegna vöktunar til að tryggja að farið sé að skilyrðunum sem útgefin leyfi eru háð. Í þessum ráðstöfunum felast m.a. ákvæði um veiðieftirlitsmenn um borð og sértæk ákvæði um vöktunarkerfi skipa um gervihnetti, sem taka til þess þegar bilun verður í tæknibúnaði kerfisins eða það hættir að virka, og sem ganga lengra en þau sem mælt er fyrir um í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2244/2003 frá 18. desember 2003 um ítarleg ákvæði varðandi vöktunarkerfi skipa um gervihnetti.


[en] The implementation of the Recommendations made by the General Assembly also requires relevant monitoring measures to ensure compliance with the conditions under which the permits are issued. These include on-board observers and specific provisions regarding the operation of satellite-based Vessel Monitoring Systems to address events of technical failure or non-functioning of the system, beyond those set forth by Commission Regulation (EC) No 2244/2003 of 18 December 2003 laying down detailed provisions regarding satellite-based Vessel Monitoring Systems.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 734/2008 frá 15. júlí 2008 um að vernda viðkvæm vistkerfi sjávar á úthöfunum fyrir skaðlegum áhrifum botnveiðarfæra

[en] Council Regulation (EC) No 734/2008 of 15 July 2008 on the protection of vulnerable marine ecosystems in the high seas from the adverse impacts of bottom fishing gears

Skjal nr.
32008R0734
Aðalorð
veiðieftirlitsmaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira