Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
botnfiskveiðistarfsemi
ENSKA
bottom fishing activities
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Lykilþáttur í tilmælum allsherjarþingsins eru ráðstafanir ...til að meta, á grundvelli bestu fyrirliggjandi vísindalegra upplýsinga, hvort ákveðin botnfiskveiðistarfsemi geti haft umtalsverð, skaðleg áhrif á viðkvæm vistkerfi sjávar og, sé svo, til að tryggja að henni sé stjórnað þannig að komið sé í veg fyrir slík áhrif eða að hún sé bönnuð.

[en] A key component of the recommendations made by the General Assembly is measures to assess, on the basis of the best available scientific information, whether individual bottom fishing activities would have significant adverse impacts on vulnerable marine ecosystems, and to ensure that if it is assessed that these activities would have significant adverse impacts, they are managed to prevent such impacts, or not authorised to proceed.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 734/2008 frá 15. júlí 2008 um að vernda viðkvæm vistkerfi sjávar á úthöfunum fyrir skaðlegum áhrifum botnveiðarfæra

[en] Council Regulation (EC) No 734/2008 of 15 July 2008 on the protection of vulnerable marine ecosystems in the high seas from the adverse impacts of bottom fishing gears

Skjal nr.
32008R0734
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira