Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlegt fiskveiðistjórnunarkerfi
ENSKA
international fisheries governance system
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Þrátt fyrir áframhaldandi viðleitni til að fylla upp í þær landfræðilegu eyður, sem eftir eru í hinu alþjóðlega fiskveiðistjórnunarkerfi, verður Bandalagið að inna af hendi skyldur sínar, samkvæmt hafrétti, að því er varðar varðveislu lifandi sjávarauðlinda á þessum svæðum og skal því samþykkja viðeigandi ráðstafanir að því er varðar þessa flota.

[en] Without prejudice to continued efforts to remedy these remaining spatial gaps in the international fisheries governance system, the Community must discharge its obligations under the law of the sea with regard to the conservation of the marine living resources in these areas and must therefore adopt appropriate measures in respect of these fleets.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 734/2008 frá 15. júlí 2008 um að vernda viðkvæm vistkerfi sjávar á úthöfunum fyrir skaðlegum áhrifum botnveiðarfæra

[en] Council Regulation (EC) No 734/2008 of 15 July 2008 on the protection of vulnerable marine ecosystems in the high seas from the adverse impacts of bottom fishing gears

Skjal nr.
32008R0734
Aðalorð
fiskveiðistjórnunarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira