Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skaðleg áhrif botnveiða
ENSKA
destructive effects of bottom fishing activities
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Með ályktun allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna nr. 61/105, sem samþykkt var 8. desember 2006, hefur samfélag þjóðanna orðið einhuga um að knýjandi þörf sé á að samþykkja ráðstafanir til að vernda viðkvæm vistkerfi sjávar fyrir skaðlegum áhrifum botnveiða með því að setja strangar reglur um þessa starfsemi fyrir tilstuðlan svæðisbundinna samtaka eða fyrirkomulags um fiskveiðistjórnun eða fyrir tilstuðlan ríkja, að því er varðar fánaskip þeirra sem starfa á svæðum þar sem slík samtök eða slíkt fyrirkomulag hefur ekki verið komið á fót.


[en] By Resolution 61/105 of the General Assembly of the United Nations, adopted on 8 December 2006, the international community has agreed on the pressing need to adopt measures to protect vulnerable marine ecosystems from the destructive effects of bottom fishing activities through strict regulation of those activities by regional fisheries management organisations or arrangements or by States in respect of their flagged vessels operating in areas where no such organisations or arrangements are in place.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 734/2008 frá 15. júlí 2008 um að vernda viðkvæm vistkerfi sjávar á úthöfunum fyrir skaðlegum áhrifum botnveiðarfæra

[en] Council Regulation (EC) No 734/2008 of 15 July 2008 on the protection of vulnerable marine ecosystems in the high seas from the adverse impacts of bottom fishing gears

Skjal nr.
32008R0734
Aðalorð
áhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira