Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæðisbundið fyrirkomulag um fiskveiðistjórnun
ENSKA
regional fisheries management arrangement
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Þó svæðisbundin samtök eða fyrirkomulag um fiskveiðistjórnun sé ekki fyrir hendi leysir það ríkin ekki undan skyldum sínum, samkvæmt hafrétti, um að samþykkja slíkar ráðstafanir að því er varðar ríkisborgara sína, eftir því sem nauðsynlegt þykir, til að varðveita lifandi auðlindir úthafanna, þ.m.t. verndunar viðkvæmra vistkerfa sjávar fyrir skaðlegum áhrifum fiskveiðistarfsemi.


[en] The absence of a regional fisheries management organisation or arrangement does not exempt States from their obligation under the law of the Sea to adopt with respect to their nationals such measures as may be necessary for the conservation of the living resources of the high seas, including the protection of vulnerable marine ecosystems against the harmful effects of fishing activities.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 734/2008 frá 15. júlí 2008 um að vernda viðkvæm vistkerfi sjávar á úthöfunum fyrir skaðlegum áhrifum botnveiðarfæra

[en] Council Regulation (EC) No 734/2008 of 15 July 2008 on the protection of vulnerable marine ecosystems in the high seas from the adverse impacts of bottom fishing gears

Skjal nr.
32008R0734
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira