Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- afnítrun
- ENSKA
- denitrification
- DANSKA
- denitrifikation
- SÆNSKA
- denitrifikation
- ÞÝSKA
- Denitrifikation
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Í súrefnissnauða afnítrunarþrepinu, sem á eftir fylgir, afoxa örverur nítrat efnafræðilega í köfnunarefnisgas.
- [en] In the subsequent anoxic denitrification step, microorganisms chemically reduce nitrate to nitrogen gas.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2749 frá 11. desember 2023 um að fastsetja niðurstöður um bestu aðgengilegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, fyrir sláturhús og iðnað fyrir aukaafurðir úr dýrum og/eða ætar samafurðir
- [en] Commission Implementing Decision (EU) 2023/2749 of 11 December 2023 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions, for slaughterhouses, animal by-products and/or edible co-products industries
- Skjal nr.
- 32023D2749
- Athugasemd
- Gagnasafn þýðingamiðstöðvar (32011D0278)
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.