Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- loftháð lón
- ENSKA
- aerobic lagoon
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Loftháð lón
Grunn þró í jörð til líffræðilegrar meðhöndlunar á skólpi þar sem innihaldið er blandað reglulega til að súrefni komist inn í vökvann gegnum flæði andrúmsloftsins. - [en] Aerobic lagoon
Shallow earthen basin for the biological treatment of waste water, the content of which
is periodically mixed to allow oxygen to enter the liquid through atmospheric diffusion. - Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2749 frá 11. desember 2023 um að fastsetja niðurstöður um bestu aðgengilegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, fyrir sláturhús og iðnað fyrir aukaafurðir úr dýrum og/eða ætar samafurðir
- [en] Commission Implementing Decision (EU) 2023/2749 of 11 December 2023 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions, for slaughterhouses, animal by-products and/or edible co-products industries
- Skjal nr.
- 32023D2749
- Aðalorð
- lón - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.