Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skógareldur
ENSKA
forest fire
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Skógeyðing og hnignun skóga stuðla að hnattrænni loftslagsvá þar eð þær auka losun gróðurhúsalofttegunda, m.a. með tengdum skógareldum, sem leiðir til fjarlægingar kolefnisviðtaka til frambúðar, minna viðnáms svæða, sem hafa orðið fyrir áhrifum, gegn loftslagsbreytingum og dregur verulega úr líffræðilegri fjölbreytni þeirra.

[en] Deforestation and forest degradation contribute to the global climate crisis as they increase greenhouse gas emissions, inter alia through associated forest fires, thus permanently removing carbon sink capacities, decreasing the climate change resilience of the affected areas and substantially reducing their biodiversity.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/839 frá 19. apríl 2023 um breytingu á reglugerð (ESB) 2018/841 að því er varðar gildissviðið, einföldun á reglum um skýrslugjöf og fylgni við tilskilin ákvæði og fastsetningu á markmiðum aðildarríkjanna fyrir 2030 og á reglugerð

[en] Regulation (EU) 2023/839 of the European Parliament and of the Council of 19 April 2023 amending Regulation (EU) 2018/841 as regards the scope, simplifying the reporting and compliance rules, and setting out the targets of the Member States for 2030, and Regulation (EU) 2018/1999 as regards improvement in monitoring, reporting, tracking of progress and review

Skjal nr.
32023R0839
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira