Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunarpunktur fyrir augu
ENSKA
ocular reference point
ÞÝSKA
Augenbezugspunkt
Svið
vélar
Dæmi
[is] Sjónátt ökumanns telst hefjast frá viðmiðunarpunkti fyrir augu sem er skilgreindur með eftirfarandi hætti:

Að því er varðar ökutæki í flokkum M og N skal viðmiðunarpunktur fyrir augu vera miðja sjónpunkta ökumanns, eins og skilgreint er í reglugerð Sameinuðu þjóðanna nr. 46() (um búnað til að auka sjónsvið). Hnit augnpunktsins er því 635 mm lóðrétt yfir R-punkti ökumannssætisins (R-punkturinn hefur þegar verið ákvarðaður með tilliti til viðmiðunarmerkjanna sem framleiðandi ökutækisins hefur tilgreint).


[en] The drivers gaze is considered to start from the ocular reference point defined as follows:

For M and N category vehicles, the ocular reference point shall be the centre of the drivers ocular points, as defined in UN Regulation 46on devices for indirect vision). The coordinate of the eye point is, therefore, 635 mm vertically above point R of the drivers seat (the R point being already established in relation to the fiducial marks defined by the vehicle manufacturer).


Skilgreining
[is] sérstakur viðmiðunarpunktur fyrir augu sem er notaður við hönnun ökutækja (32023R2590)

[en] the unique eye reference used in vehicle design

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2590 frá 13. júlí 2023 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2144 með því að mæla fyrir um ítarlegar reglur um sértækar prófunaraðferðir og tæknilegar kröfur fyrir gerðarviðurkenningu tiltekinna vélknúinna ökutækja að því er varðar háþróað truflunarvarakerfi þeirra og um breytingu á þeirri reglugerð


[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2023/2590 of 13 July 2023 supplementing Regulation (EU) 2019/2144 of the European Parliament and of the Council by laying down detailed rules concerning the specific test procedures and technical requirements for the type-approval of certain motor vehicles with regard to their advanced driver distraction warning systems and amending that Regulation


Skjal nr.
32023R2590
Aðalorð
viðmiðunarpunktur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira