Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- stýrihópur um heilsueflingu, sjúkdómavarnir og stjórnun sjúkdóma sem eru ekki smitandi
- ENSKA
- Steering Group on Health Promotion, Disease Prevention and Management of Non-Communicable Diseases
- Svið
- staðfesturéttur og þjónusta
- Dæmi
- [is] Ráðið ætti einnig að stuðla að umræðum á öðrum viðeigandi ESB-vettvangi (s.s. við stýrihóp um heilsueflingu, sjúkdómavarnir og stjórnun sjúkdóma sem eru ekki smitandi) á sviðum þar sem þau eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta.
- [en] The Board should also promote the discussion with other relevant EU fora (such as Steering Group on Health Promotion, Disease Prevention and Management of Non-Communicable Diseases) on areas of common interest.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2019/1269 frá 26. júlí 2019 um breytingu á framkvæmdarákvörðun 2014/287/ESB um viðmiðanir við að koma á fót og meta evrópsk tilvísunarnet og aðila að þeim og til að greiða fyrir skiptum á upplýsingum um og sérþekkingu á að koma slíkum netum á fót og meta þau
- [en] Commission Implementing Decision 2019/1269 of 26 July 2019 amending Implementing Decision 2014/287/EU setting out criteria for establishing and evaluating European Reference Networks and their Members and for facilitating the exchange of information and expertise on establishing and evaluating such Networks
- Skjal nr.
- 32019D1269
- Aðalorð
- stýrihópur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
