Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- klínísk mynd
- ENSKA
- medical image
- Samheiti
- læknisfræðileg mynd
- Svið
- staðfesturéttur og þjónusta
- Dæmi
-
[is]
... einungis gögnum sem skipta máli fyrir greiningu og meðferð verður deilt; þetta getur falið í sér fæðingar- og búsetusvæði, kyn, ár og fæðingarmánuð, klínískar myndir, rannsóknarstofuskýrslur og upplýsingar um líffræðileg sýni.
- [en] ... only data that are relevant for the purpose of diagnosis and treatment will be shared; this may include area of birth and area of residence, gender, year and month of birth, medical images, laboratory reports, as well as biological sample data.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2019/1269 frá 26. júlí 2019 um breytingu á framkvæmdarákvörðun 2014/287/ESB um viðmiðanir við að koma á fót og meta evrópsk tilvísunarnet og aðila að þeim og til að greiða fyrir skiptum á upplýsingum um og sérþekkingu á að koma slíkum netum á fót og meta þau
- [en] Commission Implementing Decision 2019/1269 of 26 July 2019 amending Implementing Decision 2014/287/EU setting out criteria for establishing and evaluating European Reference Networks and their Members and for facilitating the exchange of information and expertise on establishing and evaluating such Networks
- Skjal nr.
- 32019D1269
- Aðalorð
- mynd - orðflokkur no. kyn kvk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- læknisfræðileg mynd
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
