Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- klínískt sjúklingaumsjónarkerfi
- ENSKA
- Clinical Patient Management System
- Svið
- staðfesturéttur og þjónusta
- Dæmi
-
[is]
Til að styðja heilbrigðisstarfsfólk innan evrópsku tilvísunarnetanna í fjarsamstarfi við greiningu og meðferð sjúklinga með flókna sjúkdóma eða ástand, sem er sjaldgæft eða með lágt algengi, yfir landamæri og til að ýta undir vísindarannsóknir á slíkum sjúkdómum eða ástandi, þróaði framkvæmdastjórnin klínískt sjúklingaumsjónarkerfi fyrir evrópsk tilvísunarnet með það að markmiði að auðvelda stofnun og starfsemi evrópskra tilvísunarneta eins og mælt er fyrir um í c-lið 4. mgr. 12. gr. í tilskipun 2011/24/ESB.
- [en] In order to support health professionals across the ERNs to collaborate remotely in the diagnosis and treatment of patients with rare or low prevalence complex diseases or conditions across national borders and to facilitate scientific research of such diseases or conditions, the Commission developed a Clinical Patient Management System for ERNs (CPMS) with the aim of facilitating the establishment and functioning of the ERNs as provided for in point (c) of paragraph 4 of Article 12 of Directive 2011/24/EU.
- Skilgreining
- [en] web-based clinical software application for the management of patients'' clinical data that allows healthcare providers to submit patient cases which they require further assistance with for diagnosis (IATE)
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2019/1269 frá 26. júlí 2019 um breytingu á framkvæmdarákvörðun 2014/287/ESB um viðmiðanir við að koma á fót og meta evrópsk tilvísunarnet og aðila að þeim og til að greiða fyrir skiptum á upplýsingum um og sérþekkingu á að koma slíkum netum á fót og meta þau
- [en] Commission Implementing Decision 2019/1269 of 26 July 2019 amending Implementing Decision 2014/287/EU setting out criteria for establishing and evaluating European Reference Networks and their Members and for facilitating the exchange of information and expertise on establishing and evaluating such Networks
- Skjal nr.
- 32019D1269
- Aðalorð
- sjúklingaumsjónarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.
- ENSKA annar ritháttur
- CPMS
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
