Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vara á síðara framleiðslustigi
ENSKA
downstream product
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] samanlögð markaðshlutdeild aðilanna fer ekki yfir 20% af viðkomandi markaði eða mörkuðum sem vörurnar á síðari framleiðslustigum tilheyra,
[en] the parties combined market share does not exceed 20 % on the relevant market(s) to which the downstream products belong.
Skilgreining
[is] vara sem sérhæfingarvara er notuð í, af einum eða fleiri aðilanna, og sem er seld á markaði af þeim aðilum,
[en] a product for which a specialisation product is used as an input by one or more of the parties and which is sold by those parties on the market;
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1067 frá 1. júní 2023 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart tilteknum flokkum samninga um sérhæfingu
[en] Commission Regulation (EU) 2023/1067 of 1 June 2023 on the application of Article 101(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union to certain categories of specialisation agreements
Skjal nr.
32023R1067

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira