Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- sérhæfingarvara
- ENSKA
- specialisation product
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
- [en] The exemption established in Article 2 shall apply on condition that the combined market share of the parties does not exceed 20 % on the relevant market(s) to which the specialisation products belong.
- Skilgreining
-
[is]
vara sem er framleidd samkvæmt samningi um sérhæfingu
- [en] a product which is produced under a specialisation agreement
- Rit
- [is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1067 frá 1. júní 2023 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart tilteknum flokkum samninga um sérhæfingu
- [en] Commission Regulation (EU) 2023/1067 of 1 June 2023 on the application of Article 101(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union to certain categories of specialisation agreements
- Skjal nr.
- 32023R1067
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
