Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- undirbúningur þjónustu
- ENSKA
- preparation of services
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Undirbúningur þjónustu vísar til starfsemi sem er undanfari veitingar á þjónustu til viðskiptavina (til dæmis samstarf við stofnun eða rekstur vettvangs þar sem þjónusta verður veitt).
- [en] The preparation of services refers to activities carried out upstream of the provision of services to customers (for example, cooperation in the creation or operation of a platform through which a service will be provided).
- Skilgreining
-
[is]
starfsemi sem er undanfari veitingar á þjónustu til viðskiptavina
- [en] activities carried out upstream of the provision of services to customers;
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1067 frá 1. júní 2023 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart tilteknum flokkum samninga um sérhæfingu
- [en] Commission Regulation (EU) 2023/1067 of 1 June 2023 on the application of Article 101(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union to certain categories of specialisation agreements
- Skjal nr.
- 32023R1067
- Aðalorð
- undirbúningur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
