Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningur um einhliða sérhæfingu
ENSKA
unilateral specialisation agreement
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Til að tryggja ávinning af sérhæfingu, án þess að neinn samningsaðila detti alfarið út af markaðinum eftir að framleiðslu lýkur, ætti þessi reglugerð því aðeins að taka til samninga um einhliða og gagnkvæma sérhæfingu að í þeim séu ákvæði um kaup- og afhendingarskuldbindingar.

[en] To ensure that the benefits of specialisation materialise without one party leaving the market downstream of production entirely, unilateral and reciprocal specialisation agreements should only be covered by this Regulation where they provide for supply and purchase obligations.

Skilgreining
[is] samningur milli tveggja eða fleiri aðila sem eru virkir á sama vörumarkaði, en samkvæmt honum samþykkja einn eða fleiri aðilar að hætta framleiðslu tiltekinna vara, að öllu eða nokkru leyti, eða láta vera að framleiða þær vörur og kaupa þær af öðrum aðila eða aðilum, sem samþykkja að framleiða og afhenda þær


[en] an agreement between two or more parties which are active on the same product market and under which one or more parties agree to fully or partly cease production of certain products or to refrain from producing those products and to purchase them from another party or parties, which agree to produce and supply them


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1067 frá 1. júní 2023 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart tilteknum flokkum samninga um sérhæfingu

[en] Commission Regulation (EU) 2023/1067 of 1 June 2023 on the application of Article 101(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union to certain categories of specialisation agreements

Skjal nr.
32023R1067
Aðalorð
samningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira