Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- samningur um sameiginlega framleiðslu
- ENSKA
- joint production agreement
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
- [is] Þessi reglugerð ætti að eiga við um samninga um sameiginlega framleiðslu milli aðila sem þegar eru virkir á sama vörumarkaði en einnig aðila sem sækjast eftir inngöngu á vörumarkað með samningnum um sameiginlega framleiðslu. Hugtakið samningur um sameiginlega framleiðslu ætti ekki að útheimta að aðilarnir dragi úr þeirri starfsemi sinni í vöruframleiðslu eða undirbúningi þjónustu sem fellur utan gildissviðs fyrirhugaðs sameiginlegs fyrirkomulags.
- [en] This Regulation should apply to joint production agreements entered into by parties that are already active on the same product market but also by parties that wish to enter a product market by means of the joint production agreement. The concept of joint production agreement should not require the parties to reduce their individual activities regarding the manufacture of goods or preparation of services outside the scope of their envisaged joint arrangement.
- Skilgreining
- [is] samkvæmt honum samþykkja tveir eða fleiri samningsaðilar að framleiða tilteknar vörur í sameiningu,
- [en] an agreement under which two or more parties agree to produce certain products jointly;
- Rit
- [is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1067 frá 1. júní 2023 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart tilteknum flokkum samninga um sérhæfingu
- [en] Commission Regulation (EU) 2023/1067 of 1 June 2023 on the application of Article 101(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union to certain categories of specialisation agreements
- Skjal nr.
- 32023R1067
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
