Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tölfræði- og spáþjónusta Evrópustofnunarinnar um öryggi flugleiðsögu
ENSKA
Eurocontrol''s Statistics and Forecast Service
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í þeirri skýrslu er tekið tillit til breytinga, sem voru innleiddar með framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/317, athugasemda sem máli skipta frá hagsmunaaðilum og nýjustu hagtalna og spám fyrir þriðja viðmiðunartímabilið sem tölfræði- og spáþjónusta Evrópustofnunarinnar um öryggi flugleiðsögu (STATFOR) og aðalskrifstofa Evrópustofnunarinnar um öryggi flugleiðsögu, sem sér um að innheimta leiðargjöld, gera aðgengilegar.

[en] That report takes into account changes that were introduced by Implementing Regulation (EU) 2019/317, relevant comments from stakeholders and the latest statistics and forecast for RP3 made available by Eurocontrol''s Statistics and Forecast Service (STATFOR) and Central Route Charges Office

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/903 frá 29. maí 2019 um að setja frammistöðumarkmið innan alls Sambandsins að því er varðar netið fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar fyrir þriðja viðmiðunartímabilið sem hefst 1. janúar 2020 og lýkur 31. desember 2024

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2019/903 of 29 May 2019 setting the Union-wide performance targets for the air traffic management network for the third reference period starting on 1 January 2020 and ending on 31 December 2024

Skjal nr.
32019D0903
Aðalorð
tölfræði- og spáþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
STATFOR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira