Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hættuskrá
ENSKA
hazard log
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Einnig eru uppi áhyggjur um skilvirkni gæðatryggingardeildarinnar, að ekki sé til staðar heildstæð hættuskrá í fyrirtæki sem annast stjórnun á áframhaldandi lofthæfi og í samþykktu viðhaldsfyrirtæki og að annmarkar séu á greiningu mannafla.

[en] Additionally, there are concerns about the effectiveness of the Quality Assurance department, the lack of a comprehensive hazard log in Continuing Airworthiness Management Organisation and Approved Maintenance Organisation, and shortcomings in manpower analysis.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2691 frá 29. nóvember 2023 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 að því er varðar skrá yfir flug

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/2691 of 29 November 2023 amending Regulation (EC) No 474/2006 as regards the list of air carriers banned from operating or subject to operational restrictions within the Union

Skjal nr.
32023R2691
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira