Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöktunarprófun í notkun
ENSKA
in-service monitoring test
Svið
vélar
Dæmi
[is] Til að tryggja samræmda beitingu þessarar reglugerðar ætti ekki að krefjast þess að framleiðandi leggi fram niðurstöður vöktunarprófana á hreyflum í notkun ef hann getur sýnt fram á að hreyflar hafi ekki verið uppsettir í færanlegum vélbúnaði til nota utan vega eða ef hann hefur ekki fengið aðgang að hreyfli, sem er í notkun, til prófunar.

[en] To ensure coherence in the application of this Regulation, the manufacturer should not be required to present in-service monitoring test results if it can demonstrate that the engines have not been installed in non-road mobile machinery or that it was not able to obtain access to an engine in any application for testing.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/655 frá 19. desember 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1628 að því er varðar vöktun á losun mengandi lofttegunda frá brunahreyflum sem eru í notkun og eru uppsettir í færanlegum vélbúnaði til nota utan vega

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/655 of 19 December 2016 supplementing Regulation (EU) 2016/1628 of the European Parliament and of the Council with regard to monitoring of gaseous pollutant emissions from in-service internal combustion engines installed in non-road mobile machinery

Skjal nr.
32017R0655
Aðalorð
vöktunarprófun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira