Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiftur
ENSKA
flash
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Grænt leiftur
Leyfi til að fara yfir lendingarsvæði eða inn á akbraut
Stöðugt rautt
Nema skal staðar
Rautt leiftur
Fara skal af lendingarsvæði eða akbraut og hafa auga með loftförum
Hvítt leiftur
Yfirgefa skal umferðarsvæði í samræmi við staðbundnar leiðbeiningar

[en] Green flashes
Permission to cross landing area or to move onto taxiway
Steady red
Stop
Red flashes
Move off the landing area or taxiway and watch out for aircraft
White flashes
Vacate manoeuvring area in accordance with local instructions

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/405 frá 30. janúar 2024 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 139/2014 að því er varðar notkun merkja þegar þráðlaus fjarskipti bregðast

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2024/405 of 30 January 2024 amending Regulation (EU) No 139/2014 as regards the use of signals in case of radio communication failure

Skjal nr.
32024R0405
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira