Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- brunaslanga
- ENSKA
- firefighting hose
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Sem stendur eru ekki fyrir hendi alþjóðlegir staðlar um tækniforskriftir og prófanir á vatnsþéttum, flötum brunaslöngum sem eru yfir 52 mm í innra þvermáli og því falla slíkar slöngur ekki undir gildandi löggjöf Sambandsins.
- [en] Currently there are no international standards for the technical specification and testing of non-percolating lay-flat firefighting hoses with an inside diameter greater than 52 mm and therefore such hoses are not covered by Union legislation in force.
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1295 frá 26. febrúar 2024 um samhæfðar tækniforskriftir og prófunarstaðla fyrir brunaslöngur
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2024/1295 of 26 February 2024 on harmonised technical specifications and testing standards for fire hoses
- Skjal nr.
- 32024R1295
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- fire-fighting hose
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
