Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- landfestavinda
- ENSKA
- mooring winch
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Lýsing á tegund landfestavindna
Lýsing á tegund vindna. Hægt er að flokka vindur eftir tegund stýringar þeirra (sjálfvirk eða handvirk spenna), tegund drifs (gufu-, vökva- eða rafknúið), fjölda tromla sem tengjast hverju drifi, tegund tromla (skiptar, óskiptar) og eftir tegund hemils og notkunar hans (borðar, diskar, vélskrúfur, gormar). - [en] Mooring winches type descriptionThe description of the type of winches. Winches can be categorised by their control type (automatic or manual tensioning), drive type (steam, hydraulic or electric), by the number of drums associated with each drive, by the type of drums (split, undivided) and by their brake type and brake application (band, disc, mechanical screw, spring applied).
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/205 frá 7. nóvember 2022 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1239 að því er varðar stofnun gagnasafns fyrir sameiginlega gátt fyrir siglingar í Evrópu og um breytingu á viðaukanum við hana
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2023/205 of 7 November 2022 supplementing Regulation (EU) 2019/1239 of the European Parliament and of the Council as regards the establishment of the European Maritime Single Window environment data set and amending its Annex
- Skjal nr.
- 32023R0205
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
