Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
söfnuð breyta
ENSKA
collected variable
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] væntanlegt
Rit
væntanlegt
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Í grófum dráttum má segja að tæknilegar breytur séu þær upplýsingar sem löndum evrópska hagskýrslusamstarfsins sé ætlað að skila til Eurostat. Til að geta reiknað þessar breytur þarf oft að safna öðrum breytum (safnaðar breytur) sem svo eru umreiknaðar í tæknilegu breyturnar. Dæmi er að skila ber inn mælingu á atvinnuleysi sem mæld er í gegnum Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar. Tæknileg skilgreining á atvinnuleysi er að viðkomandi sé
-Ekki að vinna fyrir launum eða í starfi sem hann er tímabundið fjarverandi frá
-Sé virkur í atvinnuleit á síðustu fjórum vikum
-Getur hafið störf innan tveggja vikna.

Saman gerir þetta eina breytu sem skilað er til Eurostat. En til að geta reiknað þessa breytu þarf að safna a.m.k. fjórum breytum í gegnum spurningalistann, sem eru þá söfnuðu breyturnar. T.d. hvort viðkomandi var að vinna fyrir launum í síðustu viku, hvort viðkomandi var að leita að starfi og hvort viðkomandi geti hafið störf innan tveggja vikna o.s.frv.
Aðalorð
breyta - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira