Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bókfært virði
ENSKA
book value
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Bókfærðu virði hluta í hlutafé fyrirtækja í samstæðunni skal jafnað út á móti því hlutfalli sem þeir standa fyrir af hlutafé og öðru eigin fé þessara fyrirtækja í samræmi við eftirfarandi:

a) ef ekki er um að ræða eignarhluta fyrirtækisins sjálfs eða annars fyrirtækis í samstæðunni í hlutafé móðurfyrirtækisins, sem fara skal með sem eigin hluta í samræmi við 3. kafla, skal jöfnunin gerð á grundvelli bókfærðs virðis eins og það er á þeim degi sem þessi fyrirtæki eru felld inn í samstæðu í fyrsta sinn. Mismunurinn sem verður af þessari jöfnun skal, sem frekast er unnt, bókfærður beint á móti þeim liðum í efnahagsreikningi samstæðunnar sem hafa virði fyrir ofan eða neðan bókfært virði, ...


[en] The book values of shares in the capital of undertakings included in a consolidation shall be set off against the proportion which they represent of the capital and reserves of those undertakings in accordance with the following:

a) except in the case of shares in the capital of the parent undertaking held either by that undertaking itself or by another undertaking included in the consolidation, which shall be treated as own shares in accordance with Chapter 3, that set-off shall be effected on the basis of book values as they stand on the date on which those undertakings are included in a consolidation for the first time. Differences arising from that set-off shall, as far as possible, be entered directly against those items in the consolidated balance sheet which have values above or below their book values;


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/34/ESB frá 26. júní 2013 um árleg reikningsskil, samstæðureikningsskil og tilheyrandi skýrslur tiltekinna tegunda fyrirtækja, um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/43/EB og niðurfellingu tilskipana ráðsins 78/660/EBE og 83/349/EBE

[en] Directive 2013/34/EU of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on the annual financial statements, consolidated financial statements and related reports of certain types of undertakings, amending Directive 2006/43/EC of the European Parliament and of the Council and repealing Council Directives 78/660/EEC and 83/349/EEC

Skjal nr.
32013L0034
Aðalorð
virði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira