Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífrænt rokefni
ENSKA
volatile organic compound
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að því er varðar árið 2020 og eftir það eru settar fram nýjar skuldbindingar um losunarskerðingu fyrir hvern aðila að endurskoðuðu Gautaborgarbókuninni, með árið 2005 sem viðmiðunarár, að því er varðar brennisteinstvíoxíð, köfnunarefnisoxíð, lífræn rokefni, önnur en metan, ammoníak og fíngert ryk, stuðlað að því að draga úr losun á svörtu kolefni og kallað eftir söfnun og viðhaldi upplýsinga um skaðleg áhrif af styrk loftmengunarvalda og ákomu á heilbrigði manna og umhverfið og um þátttöku í áhrifamiðuðum áætlunum samkvæmt samningnum um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa.


[en] As regards the year 2020 and thereafter, the revised Gothenburg Protocol sets out new emission reduction commitments, taking the year 2005 as a base year, for each party regarding sulphur dioxide, nitrogen oxides, non-methane volatile organic compounds, ammonia and fine particulate matter, promotes the reduction of emissions of black carbon and calls for the collection and maintenance of information on the adverse effects of air pollutant concentrations and depositions on human health and the environment and for participation in the effects-oriented programmes under the LRTAP Convention.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/2284 frá 14. desember 2016 um að draga úr landsbundinni losun á tilteknum loftmengunarefnum, um breytingu á tilskipun 2003/35/EB og niðurfellingu á tilskipun 2001/81/EB

[en] Directive (EU) 2016/2284 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2016 on the reduction of national emissions of certain atmospheric pollutants, amending Directive 2003/35/EC and repealing Directive 2001/81/EC

Skjal nr.
32016L2284
Athugasemd
,Volatile organic compound´ (VOC) var áður þýtt sem ,rokgjarnt, lífrænt efnasamband´ en nú er þýðingin ,lífrænt rokefni´.

Aðalorð
rokefni - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
VOC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira