Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
borgartvennd
ENSKA
city-pair
DANSKA
bypar
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Viðkomandi aðildarríki skal heimila flugfélagi innan Bandalagsins í öðru aðildarríki, sem annast rekstur á beinu eða óbeinu áætlunarflugi innan Bandalagsins að taka upp sambærileg flugfargjöld og þegar hafa verið samþykkt í flugferðum milli borgatvennda , eftir að hafa tilkynnt það hlutaðeigandi aðildarríkjum, svo fremi þessi ráðstöfun gildi ekki um óbeint flug sem er yfir 20% lengra en stysta beina flugið.

[en] Member State shall permit a Community air carrier of another Member State operating a direct or indirect scheduled air service within the Community, having given due notice to the States concerned, to match an air fare already approved for scheduled services between the same city-pairs on the basis that this provision shall not apply to indirect air services which exceed the length of the shortest direct service by more than 20 %.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2342/90 frá 24. júlí 1990 um fargjöld í áætlunarflugi

[en] Council Regulation (EEC) No 2342/90 of 24 July 1990 on fares for scheduled air services

Skjal nr.
31990R2342
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira