Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vanefndur lánssamningur
ENSKA
non-performing credit agreement
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Í aðgerðaáætluninni er viðurkennt að gagnagrunnvirki lánastofnana yrðu styrkt með því að hafa samræmd og stöðluð gögn fyrir vanefnda lánssamninga. Evrópska bankaeftirlitsstofnunin hefur þróað gagnasniðmát sem veita upplýsingar um lánaáhættu í fjárfestingarbók og gera mögulegum kaupendum kleift að meta virði lánssamninganna og framkvæma áreiðanleikakönnun sína.

[en] The Action Plan recognised that credit institutions data infrastructure would be strengthened by having uniform and standardised data for non-performing credit agreements. The EBA has developed data templates that provide information about credit exposures in the banking book and allow potential buyers to evaluate the value of the credit agreements and carry out their due diligence.

Skilgreining
[is] lánssamningur sem er flokkaður sem vanefnd áhættuskuldbinding í samræmi við 47. gr. a reglugerðar (ESB) nr. 575/2013

[en] a credit agreement that is classified as a non-performing exposure in accordance with Article 47a of Regulation (EU) No 575/2013.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/2167 frá 24. nóvember 2021 um lánaumsýsluaðila og lánkaupendur og breytingu á tilskipunum 2008/48/EB og 2014/17/ESB

[en] Directive (EU) 2021/2167 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2021 on credit servicers and credit purchasers and amending Directives 2008/48/EC and 2014/17/EU

Skjal nr.
32021L2167
Aðalorð
lánssamningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira