Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánkaupandi
ENSKA
credit purchaser
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Væntanlegt
[en] This Directive should foster the development of secondary markets for NPLs in the Union by removing impediments to, and laying down safeguards for, the transfer of NPLs by credit institutions to credit purchasers, while at the same time safeguarding borrowers rights.
Skilgreining
[is] einstaklingur eða lögaðili, annar en lánastofnun, sem kaupir réttindi lánveitanda samkvæmt vanefndum lánssamningi, eða vanefnda lánssamninginn sjálfan, innan ramma atvinnugreinar sinnar, viðskipta eða starfs, í samræmi við gildandi lög Sambandsins og landslög
[en] any natural or legal person, other than a credit institution, that purchases a creditors rights under a non-performing credit agreement, or the non-performing credit agreement itself, in the course of its trade, business or profession, in accordance with applicable Union and national law
Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/2167 frá 24. nóvember 2021 um lánaumsýsluaðila og lánkaupendur og breytingu á tilskipunum 2008/48/EB og 2014/17/ESB
[en] Directive (EU) 2021/2167 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2021 on credit servicers and credit purchasers and amending Directives 2008/48/EC and 2014/17/EU
Skjal nr.
32021L2167
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira