Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- lánaumsýslusamningur
- ENSKA
- credit servicing agreement
- Svið
- neytendamál
- Dæmi
- [is] Væntanlegt
- [en] Accordingly, the relationship between credit purchaser and credit servicer should be clearly established in a written credit servicing agreement and it should be possible for competent authorities to verify how such a relationship is determined.
- Skilgreining
- [is] skriflegur samningur sem er gerður milli lánkaupanda og lánaumsýsluaðila varðandi þá þjónustu sem lánaumsýsluaðilinn veitir fyrir hönd lánkaupanda
- [en] a written contract concluded between a credit purchaser and a credit servicer concerning the services to be provided by the credit servicer on behalf of the credit purchaser
- Rit
- [is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/2167 frá 24. nóvember 2021 um lánaumsýsluaðila og lánkaupendur og breytingu á tilskipunum 2008/48/EB og 2014/17/ESB
- [en] Directive (EU) 2021/2167 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2021 on credit servicers and credit purchasers and amending Directives 2008/48/EC and 2014/17/EU
- Skjal nr.
- 32021L2167
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
