Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- votlendi
- ENSKA
- wetland
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
... a) landnotkun sem er tilkynnt sem ræktað land, mólendi, votlendi, byggð eða annað land sem er breytt í skóglendi (land undir nýskógrækt), ...
- [en] ... land use reported as cropland, grassland, wetlands, settlements or other land, converted to forest land (afforested land);
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/839 frá 19. apríl 2023 um breytingu á reglugerð (ESB) 2018/841 að því er varðar gildissviðið, einföldun á reglum um skýrslugjöf og fylgni við tilskilin ákvæði og fastsetningu á markmiðum aðildarríkjanna fyrir 2030 og á reglugerð (ESB) 2018/1999 að því er varðar umbætur á vöktun, skýrslugjöf, vöktun framvindu og endurskoðun
- [en] Regulation (EU) 2023/839 of the European Parliament and of the Council of 19 April 2023 amending Regulation (EU) 2018/841 as regards the scope, simplifying the reporting and compliance rules, and setting out the targets of the Member States for 2030, and Regulation (EU) 2018/1999 as regards improvement in monitoring, reporting, tracking of progress and review
- Skjal nr.
- 32023R0839
- Athugasemd
-
Föst þýðing í umfjöllun um landflokkunarkerfið LULUCF vegna kolefnisbókhalds.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.