Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Flugmálastjórn Íraks
ENSKA
Iraq Civil Aviation Authority
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Hinn 20. apríl 2023, sem hluti af sívöktunarstarfsemi framkvæmdastjórnarinnar, héldu framkvæmdastjórnin, Flugöryggisstofnunin, aðildarríki og Flugmálastjórn Íraks (ICAA) tæknifund. Á þeim fundi tilkynnti framkvæmdastjórnin Flugmálastjórn Íraks um að flugrekandinn, á grundvelli neikvæðar ákvörðunar Flugöryggisstofnunarinnar varðandi TCO-heimild flugrekandans Fly Baghdad, myndi gangast undir frekari endurskoðun á vegum flugöryggisnefndar ESB.

[en] On 20 April 2023, as part of the Commissions ongoing monitoring activities, a technical meeting took place involving the Commission, the Agency, Member States, and the Iraq Civil Aviation Authority (ICAA). During that meeting, the Commission conveyed to the ICAA that, based on the negative decision made by the Agency regarding Fly Baghdads application for a TCO Authorisation, the air carrier would undergo further review by the EU Air Safety Committee.

Skjal nr.
32023R2691
Aðalorð
flugmálastjórn - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
ICAA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira