Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- Þegnskapur fyrirtækja
- ENSKA
- Corporate citizenship
- Svið
- fjármál
- Dæmi
- [is] Þegnskapur fyrirtækja á sviði skattlagningar felur í sér að fyrirtæki eigi að hlíta bæði bókstaf og anda skattalaga og -reglugerða í öllum löndum þar sem þau starfa, eiga í samstarfi við yfirvöld og gera upplýsingar sem skipta máli eða er krafist samkvæmt lögum aðgengilegar.
- [en] Corporate citizenship in the area of taxation implies that enterprises should comply with both the letter and the spirit of the tax laws and regulations in all countries in which they operate, co-operate with authorities and make information that is relevant or required by law available to them.
- Skjal nr.
- UÞM2024020055
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
