Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun ESB um skóga fyrir 2030
ENSKA
EU Forest Strategy for 2030
DANSKA
EU''s skovstrategi for 2030
ÞÝSKA
EU-Waldstrategie für 2030
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar frá 16. júlí 2021 um nýja áætlun ESB um skóga fyrir 2030 (hér á eftir nefnd ný áætlun ESB um skóga fyrir 2030) og orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar frá 17. nóvember 2021 EU Soil Strategy for 2030 Reaping the benefits of healthy soils for people, food, nature and climate (áætlun ESB fyrir jarðveg fyrir 2030 hagnýting ávinnings af heilbrigðum jarðvegi fyrir fólk, matvæli, náttúru og loftslag) (hér á eftir nefnd áætlun ESB fyrir jarðveg fyrir 2030) var viðurkennt að þörf væri á að vernda og bæta gæði skóga og vistkerfa jarðvegs í Sambandinu og að hvetja til styrktra sjálfbærra stjórnunarvenja sem geta aukið kolefnisbindingu og styrkt viðnám skóga og jarðvegs í ljósi loftslagsvár og hættuástands fyrir líffræðilega fjölbreytni.

[en] The communication of the Commission of 16 July 2021 on a new EU Forest Strategy for 2030 (the New EU Forest Strategy for 2030) and the communication of the Commission of 17 November 2021 on the EU Soil Strategy for 2030 Reaping the benefits of healthy soils for people, food, nature and climate (the EU Soil Strategy for 2030) both recognised the need to protect and improve the quality of forests and soil ecosystems in the Union, and to encourage reinforced sustainable management practices that can enhance carbon sequestration and strengthen the resilience of forests and soils in light of the climate and biodiversity crises.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/839 frá 19. apríl 2023 um breytingu á reglugerð (ESB) 2018/841 að því er varðar gildissviðið, einföldun á reglum um skýrslugjöf og fylgni við tilskilin ákvæði og fastsetningu á markmiðum aðildarríkjanna fyrir 2030 og á reglugerð (ESB) 2018/1999 að því er varðar umbætur á vöktun, skýrslugjöf, vöktun framvindu og endurskoðun

[en] Regulation (EU) 2023/839 of the European Parliament and of the Council of 19 April 2023 amending Regulation (EU) 2018/841 as regards the scope, simplifying the reporting and compliance rules, and setting out the targets of the Member States for 2030, and Regulation (EU) 2018/1999 as regards improvement in monitoring, reporting, tracking of progress and review

Skjal nr.
32023R0839
Aðalorð
skógur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira