Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilbúin fjölliðuörögn
ENSKA
synthetic polymer microparticle
DANSKA
syntetiske polymermikropartikler
SÆNSKA
mikropartiklar av syntetiska polymerer
ÞÝSKA
synthetische Polymermikropartikel
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Hinn 9. nóvember 2017 bað framkvæmdastjórnin () Efnastofnun Evrópu (hér á eftir nefnd Efnastofnunin), skv. 1. mgr. 69. gr. reglugerðar (EB) nr. 1907/2006, um að taka saman málsskjöl með það fyrir augum að setja mögulegar takmarkanir á tilbúnar vatnsóleysanlegar fjölliður, 5 mm eða minni, (hér á eftir nefndar tilbúnar fjölliðuöragnir) sem eru til staðar í vörum til að veita þeim eftirsóttan eiginleika (til staðar af ásetningi) til að bregðast við þeirri áhættu sem þessar öragnir geta skapað fyrir vatnsumhverfið (hér á eftir nefnd málsskjölin skv. XV. viðauka).

[en] On 9 November 2017, the Commission asked() the European Chemicals Agency (the Agency), pursuant to Article 69(1) of Regulation (EC) No 1907/2006, to prepare a dossier with a view to a possible restriction of synthetic, water-insoluble polymers of 5 mm or less (synthetic polymer microparticles) that are present in products to confer a sought-after characteristic (intentionally-present), in order to address the risk that those microparticles may pose to the aquatic environment (the Annex XV dossier).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2055 frá 25. september 2023 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi tilbúnum fjölliðuörögnum) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2023/2055 of 25 September 2023 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council concerning the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards synthetic polymer microparticles

Skjal nr.
32023R2055
Aðalorð
fjölliðuörögn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira