Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kolefnisskattur
ENSKA
carbon tax
DANSKA
CO2-afgift
SÆNSKA
koldioxidskatt
ÞÝSKA
CO2-Steuer
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í tilskipun 2003/87/EB var innleitt ákvæði sem gaf lögbæru yfirvaldi aðildarríkis möguleikann á að veita eftirlitsskyldum aðila, sem fellur undir landsbundinn kolefnisskatt, undanþágu frá skyldunni til að skila inn losunarheimildum.

[en] A provision has been introduced in Directive 2003/87/EC giving the competent authority of a Member State the possibility to exempt a regulated entity that is subject to national carbon tax from the obligation to surrender allowances.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2904 frá 25. október 2023 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2019/1122 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB að því er varðar rekstur á skrá Sambandsins

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2023/2904 of 25 October 2023 amending Delegated Regulation (EU) 2019/1122 supplementing Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council as regards the functioning of the Union Registry

Skjal nr.
32023R2904
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira