Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- samningur um kaup á endurnýjanlegri orku
- ENSKA
- renewables power purchase agreement
- Svið
- orka og iðnaður
- Dæmi
-
[is]
framleiðendur eldsneytis hafa gert, beint eða fyrir milligöngu milliliða, einn eða fleiri samninga um kaup á endurnýjanlegri orku við rekstraraðila sem framleiða endurnýjanlega raforku í einu eða fleiri orkuverum sem framleiða endurnýjanlega raforku að því er varðar magn sem svarar a.m.k. til þess magns raforku sem fullyrt er að sé að fullu endurnýjanlegt og að raforkan sé í raun framleidd í þessu orkuveri eða þessum orkuverum,
- [en] the fuel producers have concluded directly, or via intermediaries, one or more renewables power purchase agreements with economic operators producing renewable electricity in one or more installations generating renewable electricity for an amount that is at least equivalent to the amount of electricity that is claimed as fully renewable and the electricity claimed is effectively produced in this or these installations;
- Skilgreining
- samningur þar sem einstaklingur eða lögaðili samþykkir að kaupa endurnýjanlega raforku beint frá raforkuframleiðanda (32018L2001)
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1184 frá 10. febrúar 2023 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/2001 með því að ákvarða aðferðafræði Sambandsins þar sem settar eru fram ítarlegar reglur um framleiðslu á endurnýjanlegu fljótandi og loftkenndu flutningaeldsneyti af ólífrænum uppruna
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2023/1184 of 10 February 2023 supplementing Directive (EU) 2018/2001 of the European Parliament and of the Council by establishing a Union methodology setting out detailed rules for the production of renewable liquid and gaseous transport fuels of non-biological origin
- Skjal nr.
- 32023R1184
- Aðalorð
- samningur - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
