Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bðtæming
ENSKA
bleeding
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Deyfing, blóðtæming, fláning, innanúrtaka og aðrar aðgerðir skulu fara fram án óþarfa tafa og á þann hátt að komið sé í veg fyrir mengun kjötsins.

[en] Stunning, bleeding, skinning, evisceration and other dressing must be carried out without undue delay and in a manner that avoids contaminating the meat.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 frá 29. apríl 2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu

[en] Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 laying down specific hygiene rules for food of animal origin

Skjal nr.
32004R0853
Athugasemd
Úr rg. 461/2003: Aflífun hvers konar sláturfénaðar skal fara fram í samræmi við gildandi reglur og skal ávallt velja örugga og samviskusama menn til þeirra starfa, sbr. dýraverndarlög nr. 15/1994. Þegar sláturfénaður hefur verið sviptur meðvitund skal háls- eða hjartastunga gerð og þess gætt að blóðtæming úr skrokknum geti orðið sem öruggust og best. Notkun á mænuteini er óheimil. Sláturstörfin, þ.e. blæðing, fláning eða afbyrsting og innanúrtaka skulu unnin þannig að afurðirnar mengist ekki.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira